Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snúinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 með vafningi, snúningi
 dæmi: snúið kerti
 2
 
 flókinn og erfiður
 dæmi: mér fannst spurningarnar á prófinu snúnar
 3
 
 óvinsamlegur og afundinn
 vera snúinn við <hana>
 snúa
 snúast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík