Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snúður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kaffibrauð að lögun sem hringvafningur
 [mynd]
 2
 
 snúningur
 dæmi: það er snúður á bandinu
 3
 
 reigingur í framkomu, þóttasvipur
 vera með snúð
  
orðasambönd:
 fá/hafa <nokkuð> fyrir snúð sinn
 
 fá eitthvað fyrir fyrirhöfnina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík