Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snubbóttur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: snubb-óttur
 1
 
 sem endar of fljótt eða án fyrirvara, endasleppur
 dæmi: ræða borgarstjórans var heldur snubbótt
 2
 
 stuttur í spuna, önugur
 dæmi: hún er alltaf snubbótt í viðmóti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík