Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snjótittlingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: snjó-tittlingur
 fremur lítill spörfugl, hvítur eða ljósbrúnn með dökkt bak, nefnist sólskríkja á sumrin
 (Plectrophenax nivalis)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 sbr. sólskríkja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík