Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snjóblinda no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: snjó-blinda
 1
 
 það að fá ofbirtu í augun eða blindast í snjó
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 skaði á hornhimnu augnanna af völdum sterkrar sólarbirtu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík