Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snjóa so info
 
framburður
 beyging
 frumlag: það
 falla í hvítum flygsum úr lofti
 dæmi: það er aftur farið að snjóa
 dæmi: það snjóar yfir blómabeðin
 dæmi: allan daginn snjóaði linnulaust
 dæmi: loksins var hætt að snjóa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík