Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snjall lo info
 
framburður
 beyging
 ofboðslega góður, flinkur
 dæmi: þetta er snjöll lausn
 dæmi: hún er snjallari í viðskiptum en ég hélt
 dæmi: hann er með snjöllustu píanóleikurum landsins
 dæmi: hún er snjall ræðumaður
 dæmi: þetta var snjallt bragð hjá stjórnmálamanninum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík