Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sníkja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 biðja e-n um að gefa sér e-ð
 dæmi: hún gekk á milli manna og sníkti sígarettur
 dæmi: hann kaupir aldrei neitt en sníkir allt af öðrum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík