Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sníða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 móta efni í flík og klippa það til
 dæmi: hún sníður og saumar sín eigin föt
 dæmi: klæðskerarnir sniðu efni í buxur
 2
 
 skera (e-ð)
 dæmi: hún sneið burt dauðu blómstönglana
 3
 
 móta (e-ð), koma vissu formi á (e-ð)
 dæmi: hugmyndir hans eru sniðnar eftir þessum kenningum
 dæmi: nemendur geta sniðið námið eftir eigin þörfum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík