Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sniglast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fara hægt
 dæmi: nóttin sniglaðist áfram
 dæmi: bílarnir snigluðust eftir ljóslausum veginum
 2
 
 vera á ferli, þvælast (einhvers staðar)
 dæmi: ég sá grunsamlegan mann vera að sniglast í garðinum
 dæmi: þær sniglast oft í kringum höfnina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík