Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snigill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lindýr af flokki Gastropoda
 [mynd]
 2
 
 bor- eða gormlaga stykki sem snýst, notað til að flytja t.d. fiskimjöl á vinnslustigi í verksmiðju
 3
 
 gormlaga skrúfa eða bor
 4
 
 líffræði/læknisfræði
 hluti af völundarhúsi eyrans sem færir áhrif hljóðbylgna til heyrnartauga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík