Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snið no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 form, lögun, mynd, gerð, útlit
 <húsin eru> með <svipuðu> sniði
 2
 
 form, stíll á fatnaði
 dæmi: kjóllinn er fallegur í sniðinu
 3
 
 tölvur
 það form sem tölvugögn eru á
 dæmi: skjal með pdf-sniði
  
orðasambönd:
 <fyrirtækið> er stórt/smátt í sniðum
 
 fyrirtækið er stórt/lítið
 fara/ganga á snið við <lögin>
 
 fara ekki eftir lögunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík