Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auki no kk
 
framburður
 beyging
 í samsetningum
 atriði eða þáttur sem er aukalegur
 dæmi: fegurðarauki
 dæmi: ánægjuauki
  
orðasambönd:
 færast í aukana
 
 verða ákafari
 dæmi: hann færðist í aukana og sendi enn fleiri bréf til blaðsins
 <hláturinn> færist í aukana
 
 hláturinn magnast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík