Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snemma ao
 
framburður
 1
 
 þegar stutt er liðið á daginn, árla
 dæmi: hún mætir alltaf snemma til vinnu
 2
 
 eftir stuttan tíma, fljótt
 dæmi: við ætlum að fara snemma heim úr veislunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík