Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sneiða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 skera (e-ð) í sneiðar
 dæmi: hún lét sneiða brauðið í bakaríinu
 dæmi: sneiðið gulræturnar þunnt
 2
 
 sneiða að <honum>
 
 setja út á hann, finna að honum
 dæmi: stjórnmálamenn sneiða sífellt hver að öðrum
 3
 
 sneiða hjá <þessu>
 
 forðast þetta
 dæmi: hann sneiðir alltaf hjá þessu umræðuefni
 dæmi: ég reyni að sneiða hjá honum á götu
 4
 
 ganga á ská
 dæmi: best er að sneiða niður þessa bröttu fjallshlíð
 sneiddur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík