Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snauður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 fátækur
 dæmi: biskupinn var góður við snauða menn
 vera slyppur og snauður
 2
 
 sem hefur lítið (af e-u), sem vantar, skortir (e-ð)
 <maturinn> er snauður að <hitaeiningum>
 <dalurinn> er snauður að <gróðri>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík