Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snarpur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 öflugur, harður, kraftmikill
 dæmi: snarpur jarðskjálfti
 dæmi: snörp vindhviða
 dæmi: snarpar umræður
 2
 
  
 fljótur, röskur
 dæmi: hann er snarpur í hreyfingum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík