Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snara no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 snærislykkja, hengingaról
 [mynd]
 2
 
 víð lykkja til að fanga í dýr
 [mynd]
  
orðasambönd:
 ganga í snöruna
 
 láta blekkjast
 leggja snörur fyrir <hana>
 
 leggja gildru fyrir hana
 vera fastur í snörunni
 
 sitja uppi með vandann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík