Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snar lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fljótur, snöggur
 dæmi: það þurfti snör viðbrögð þegar bréfið kom
 hafa snör handtök
 vera snar í snúningum
 2
 
 óformlegt
 snarbilaður, snarvitlaus
 dæmi: ertu alveg snar?
  
orðasambönd:
 <kökubakstur> er snar þáttur í <jólaundirbúningnum>
 
 kökubakstur er mikilvægur hluti af undirbúningi jólanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík