Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snakk no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 innihaldslaust tal, blaður
 halda <honum> uppi á snakki
 2
 
 þurr og saltur matarbiti sem menn narta í, t.d. kartöfluflögur og hnetur, nasl
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík