Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smækka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) minna, minnka (e-ð)
 dæmi: hann smækkaði letrið á ritgerðinni
 dæmi: ef þú smækkar myndina kemst hún fyrir á síðunni
 2
 
 verða minni
 dæmi: rauðvínsbletturinn í dúknum smækkaði við þvottinn
 dæmi: álfurinn smækkaði og hvarf loks alveg
 smækkaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík