Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smygla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 flytja varning (eða manneskju) ólöglega á annan stað, einkum milli landa
 dæmi: vopnum var smyglað yfir landamærin
 dæmi: hann smyglaði flösku inn á ballið
 smygla sér <inn á tónleikana>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík