Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smurning no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: smur-ning
 1
 
 það að smyrja
 2
 
 það sem smurt er eða borið á e-ð, smurfeiti, smurolía
 dæmi: mótorinn löðrar í smurningu
 3
 
 vígsla með því að smyrja einhvern vígðri olíu
 hinsta/síðasta smurning
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík