Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smjör no hk
 
framburður
 beyging
 feitiefni búið til með því að strokka rjóma, notað sem viðbit o.fl.
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 [mynd]
  
orðasambönd:
 áfram með smjörið
 
 höldum áfram
 verða eins og bráðið smjör
 
 verða smeðjulegur, ofur almennilegur
 <hér> drýpur smjör af hverju strái
 
 hér eru landkostir miklir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík