Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smjatta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 tyggja með hljóðum
 dæmi: það eru ekki góðir mannasiðir að smjatta
 smjatta á <kjötinu>
 2
 
 smjatta á <þessu>
 
 segja eða njóta kjaftasögu
 dæmi: mikið er smjattað á kvennamálum leikarans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík