Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smíði no kvk/hk
 
framburður
 beyging
 beyging
 1
 
 það að smíða hlut, einkum úr tré
 dæmi: smíði hússins tók ekki langan tíma
 dæmi: hann sá um smíði skipsins
 2
 
 fag í grunnskóla þar sem kennt er að vinna hluti úr tré
 dæmi: börnin eru í smíði á þriðjudögum
 3
 
 smíðisgripur
 dæmi: stóllinn var falleg smíði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík