Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smíðar no kvk ft
 
framburður
 beyging
 það að smíða
 dæmi: hann vann alla ævi við smíðar
  
orðasambönd:
 vera með <bók; tónverk> í smíðum
 
 vinna að <bók, tónverki>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík