Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smita so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 sýkja e-n, bera sýkla á e-n
 smita <hana> af <kvefi>
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 láta (e-n) verða fyrir vissum áhrifum
 smita <hana> af <áhuga á hestum>
 
 dæmi: hann er búinn að smita mig af ferðabakteríunni
 <hamingja hans> smitar út frá sér
 
 dæmi: skapvonska hennar smitar út frá sér í öllu fyrirtækinu
 3
 
 <feitin> smitar í gegnum <pappírinn>
 
 feitin smýgur í gegnum hann
 smitast
 smitaður
 smitandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík