Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smiður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sá eða sú sem stundar smíðar
 2
 
 faglærður húsa- eða húsgagnasmiður
  
orðasambönd:
 hengja bakara fyrir smið
 
 refsa röngum manni, koma sök á saklausan mann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík