Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smiðja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 verkstæði (hús eða salur) þar sem unnið er að smíðum, einkum á járni
 2
 
 vinnustofa, t.d. fyrir handverk
 dæmi: listasmiðja
 dæmi: vísindasmiðja fyrir börn
  
orðasambönd:
 leita í smiðju til <hans>
 
 fá ráð hjá honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík