Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smekkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 persónulegt mat, mat á (fögrum) eiginleikum hluta eða fyrirbæra
 hafa <góðan> smekk
 
 dæmi: mér finnst hún hafa góðan smekk á fötum
 2
 
 lítill dúkur bundinn um háls ungra barna til að hlífa fötunum við máltíðir
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík