Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smár lo info
 
framburður
 beyging
 lítill
 dæmi: drengurinn er smár vexti
 dæmi: smáar kartöflur
 dæmi: smátt grjót
 dæmi: hann gleymdi að lesa smáa letrið
 dæmi: húsin eru smærri í miðbænum
 dæmi: smæstu lífverur sjást ekki með berum augum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík