Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smálest no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: smá-lest
 mælieining fyrir þyngd (einkum skipa og farms þeirra), 1 tonn, 1000 kílógrömm
 dæmi: skipið er 800 smálestir að stærð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík