Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smágerður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: smá-gerður
 1
 
  
 smáger
 dæmi: hún er lítil vexti og með smágert andlit
 2
 
 ekki grófur, fínlegur
 dæmi: á heiðinni vex smágerður gróður
 dæmi: húsið er þakið smágerðum skeljasandi
 sbr. smáger
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík