Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smáger lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: smá-ger
 1
 
  
 með litla eða fínlega drætti í andliti og líkama
 dæmi: smáger kona
 2
 
 af lítilli stærð
 dæmi: hin smágera veröld frumeinda og sameinda
 sbr. smágerður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík