Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smáatriði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: smá-atriði
 lítið atriði, þáttur sem er liður í stærra samhengi
 dæmi: ég þekki ekki öll smáatriði þess sem gerðist
 dæmi: í kvikmyndinni eru mörg skemmtileg smáatriði
 <lýsa bókinni> í smáatriðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík