Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

smá lo/ao
 
framburður
 dálítill, svolítill
 dæmi: geturðu gefið mér smá eplasafa?
 dæmi: hann gat gert við bílinn með smá aðstoð
 ekkert smá
 
 óformlegt
 ekki lítið
 dæmi: húsið þeirra er ekkert smá glæsilegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík