Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slæmur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  ekki góður, vondur, illur
 dæmi: ég heyrði slæmar fréttir í gær
 dæmi: hann gerði slæm mistök
 dæmi: strákurinn er ekkert slæmur, bara vitlaus
 2
 
 sem stendur sig illa, lélegur
 dæmi: hann er slæmur kokkur
 dæmi: hún er börnum sínum slæm móðir
 3
 
 sem líður illa, er veikur eða kvalinn
 dæmi: sjúklingurinn er frekar slæmur í dag
 vera slæmur af <kvefi>
 vera slæmur í <bakinu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík