Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auka- forl
 
framburður
 orðhlutar: auka-
 1
 
 fyrri liður samsetninga sem táknar einhverja viðbót; viðbótar-
 dæmi: verslunin tekur aukafólk í vinnu á sumrin
 dæmi: hann á aukaeintak af bókinni
 2
 
 fyrri liður samsetninga sem táknar minna mikilvægi, sem er til vara, í öðru sæti
 dæmi: veitt voru sérstök aukaverðlaun í keppninni
 sbr. aðal-
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík