Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auk fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 að (e-u/e-m) viðbættu(m)
 dæmi: hún á að greiða alla skuldina auk kostnaðar
 dæmi: við vorum 20 í ferðinni auk fararstjóra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík