Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slys no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 atburður sem veldur alvarlegum meiðslum eða dauða
 dæmi: ekki varð slys á fólki við áreksturinn
 lenda í slysi
 verða fyrir slysi
 2
 
 óhapp
 dæmi: tap liðsins á föstudaginn var bara slys
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík