Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slyðruorð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: slyðru-orð
 reka af sér slyðruorðið
 
 
framburður orðasambands
 bæta mannorð sitt, sýna að maður sé ekki svona lélegur
 dæmi: flokkurinn þarf að reka af sér slyðruorðið og bæta ímynd sína
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík