Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slóði no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ógreinilegur vegur
 dæmi: bannað er að aka utan slóða á hálendinu
 2
 
 mjög síður bakhluti á flík, t.d. skikkju, sem liggur á gólfi
 dæmi: brúðarkjóll með slóða
 3
 
 framtakslítill og hirðulaus maður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík