Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slóð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ummerki, för eftir umferð manna, dýra eða farartækja
 rekja slóðina
 2
 
 í fleirtölu
 landsvæði, hérað, átthagar og umhverfi
 dæmi: vetur eru oft mjög kaldir á þessum slóðum
 3
 
 tölvur
 röð af efnisskrám sem þræða þarf gegnum til að komast á ákveðinn stað í skráakerfi eða á vefnum
  
orðasambönd:
 fara ótroðnar slóðir
 
 fara óhefðbundna leiðir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík