Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sloppur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 víð og síð flík, opin að framan, oftast með belti, t.d. baðsloppur og náttsloppur
 2
 
 síð hlífðarflík til að nota við vinnu, t.d. læknasloppur
 hvítur sloppur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík