Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sljór lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 eftirtektarlaus
 dæmi: hún er orðin sljó og hætt að fylgjast með
 2
 
 ekki skarpur
 dæmi: hnífurinn er sljór, það þarf að brýna hann
 dæmi: sljótt minni
 sljótt horn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík