Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slíkur fn
 
framburður
 beyging
 ábendingarfornafn
 svona lagaður, eins og þessi, þvílíkur
 dæmi: ég get ekki treyst slíkum manni
 dæmi: gleðin í veislunni var slík að nágrannarnir bönkuðu upp á
 dæmi: hann vinnur við ræstingar og annað slíkt
 dæmi: hún drekkur ekki, hún segist vera hætt öllu slíku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík