Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slitróttur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: slitr-óttur
 með hléum eða eyðum, ekki samfelldur
 dæmi: minningar mínar úr sveitinni eru heldur slitróttar
 dæmi: ég átti slitrótt samtal við hann frammi á gangi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík