Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slitna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fara í sundur (við togkraft)
 dæmi: tvinninn í saumavélinni hefur slitnað
 dæmi: rafmagnslínur slitnuðu í rokinu
 <báturinn> slitnar upp
 
 báturinn losnar frá landi
 2
 
 verða snjáður, láta á sjá við notkun
 dæmi: föt slitna og þarf að endurnýja
 3
 
 rofna, stöðvast
 dæmi: við vorum að tala í símann þegar sambandið slitnaði
 það slitnar upp úr <samningaviðræðum>
 
 viðræðurnar rofna, hætta
 dæmi: fljótlega slitnaði upp úr hjónabandi þeirra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík