Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slitinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 hrokkinn í sundur
 dæmi: bandið er slitið
 2
 
 sýnilega mikið notaður, illa farinn af notkun
 dæmi: slitnir skór
 dæmi: slitið gólfteppi
 3
 
  
 illa farinn af vinnuálagi og aldri
 slíta
 slítandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík